Púkameistarar 2010

Púkameistarar 2010 urðu Hlíðarvegspúkar með Pétur Sigurðsson í broddi fylkingar, en niðurstaðan var eftirfarandi:

Litur Sæti Lið Stig Markahlutfall
Ljósbláir 1 Hlíðarvegspúkar 13 13 – 1
Bláir 2 Krókspúkar 10 10 – 4
Gráir 3 Eyrarpúkar 9 8 – 6
Hvítir 4 Dokkupúkar 6 7 – 11
Bláir 5 Bakkapúkar 3 6 – 10
Rauðir 6 Holtapúkar 3 6 – 18

Efri röð frá vinstri: Guðmundur Ólafsson, Gísli Pétursson Blöndal, Eiríkur Böðvarsson, Albert Haraldsson og Þorvaldur Ingimundason.

Neðri röð frá vinstri: Magni Blöndal, Örn Torfason, Jóhann B Gunnarsson, Kristmann Kristmannsson, Hlöðver Ö Rafnsson

Á myndina vantar: Þorvald Ingimundarson

Fremst liggur svo unglingurinn Pétur Sigurðsson